LISTAMAÐUR VIKUNNAR

ARTIST OF THE WEEK

Listamaður vikunnar var sýningaröð vikulangra sýninga á Kunstschlager Basar. Hver og einn listamaður fékk einn vegg basarsins til umráða, meðal þátttakenda voru eftirfarandi:

Artist of the Week was a series of week-long exhibitions taking place at Kunstschlager Basar. Among the participants were the following: