UNDIR HATTI KUNSTSCHLAGER

Undir hatti Kunstschlager eru fyrirbæri sem starfa undir verndarvæng Kunstschlager rottunnar og eru þau auðkennd með þessu merki:

Undir hatti Kunstschlager (Under Kunstschlager's Hat) are phenomenas which operate under the wing of the Kunstschlager Rat and can be identified by this image:

Gamli Sfinxinn gefur út myndlistartengt efni af ýmsum toga í takmörkuðum upplögum

Gamli Sfinxinn publishes various material by visual artists in limited editions.

http://gamlisfinxinn.com/

Útgáfur Gamla Sfinxins 2013-14

Gamli Sfinxins Publications 2013-14