(a)

----

Baldvin Einarsson

----

22.08 - 15.09 2012

----

Á sýningu þessari ber ýmislegt fyrir sjónir, svo sem líkama, tákn og leik. Áhorfandanum er svo boðið að spekúlera um hinar ýmsu tengingar og líkingar en það má með sanni segja að snertifletir verkanna á þessari sýningu séu ófáir. Sýningin ber yfirskiftina (a) og ætla mætti að listamaðurinn sé að gera okkur einhverskonar grikk með þessari nafngift (hehe).

- Úr fréttatilkynningu

----

VIDEO

https://www.youtube.com/watch?v=gpoOpSGfcVA

----


----

Póstkort sýningarinnar

Postcard of the exhibition