KUNSTSCHLAGER STOFA

THE KUNSTSCHLAGER CHAMBER

----

21.03 - 27.09 2015

----

@ Listasafn Reykjavíkur, Reykjavik, Iceland

----

Yfir 7 mánaða skeið hélt Kunstsclager úti röð dagskrárliða í Kunstschlager Stofu í Listasafni Reykjavíkur. Hljóðverk og vídjóverk áttu sinn stað í stofunni ásamt gjörningaviðburðum og " Korkinum" sem þjónaði tvívíðum verkum. Nokkrar "yfirtökur" áttu sér stað þar sem valdir listamenn tóku yfir stofuna alla.

----

Over the period of 7 months Kunstschlager ran several programs in the Kunstschlager Chamber in the Reykjavik Art Museum. Sound and video works had their spots along with performance events and The Cork served two-dimensional works. Several take-overs happened as well, where selected artists took over the whole chamber.

----

Meðal sýnenda voru eftirfarandi:

Among the exhibiting artists were the following:

Andrea Zavala Folache, Arna Óttarsdóttir, Arnór Kári Egilsson, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Auður Ómarsdóttir, Berglind Ágústsdóttir, Bergur Thomas Anderson, Björk Viggósdóttir, Brynjar Helgason, Christopher Holloran, Curver Thoroddsen, Dagrún Aðalsteinsdóttir, Emilia Bergmark, Emma Heiðarsdóttir, Erling Klingenberg, Guðmundur Thoroddsen, Gunnhildur Hauksdóttir, Halla Einarsdóttir, Helena Aðalsteinsdottir, Helgi Þórsson, Hrund Atladóttir, Ívar Glói Gunnarsson, Jóna Berglind Stefánsdóttir, Judith Kleinemeier , Klængur Gunnarsdóttir, Kolbrún Þóra Löve, Kristinn Guðmundsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Logi Leó Gunnarsson, Loji Höskuldsson, Magnús Logi Kristinsson, Margrét Helga Sesseljudóttir, María Dalberg, Maria Gondek, Nadja Voorham, Óskar Vignisson, Peter Sattler, Ragnheiður Gestsdóttir, Rúnar Örn Marinósson, Sæmundur Þór Helgason, Sigtryggur Berg Sigmarsson, Sigurður Ámundason, Sigurður Atli Sigurðarson, Steingrímur Eyfjörð, Steinunn Eldflaug Harðardóttir, Steinunn Marta Önnudóttir, Tanja Huld Leví Guðmundsdóttir, Þóranna Björnsdóttir, Þórdís Erla Zoëga , Þórir Illmenni, Þorvaldur Jónsson, Una Margrét Árnadóttir, Victor Ocares, Wiolators

----