----
SÝNINGARSTJÓRI / CURATOR
Sigmann Þórðarsson
----
SÝNENDUR / ARTISTS
Bjarni Þór Pétursson
Emma Heiðarsdóttir
Klængur Gunnarsson
Sigmann Þórðarsson
Una Björg Magnúsdóttir
----
15.08 - 30.08 2015
----
@ Listasafn Reykjavíkur, Reykjavik, Iceland
----
Fimmmenningarnir takast á við hversdagsleikann á ævintýralegan hátt og velta upp spurningum um tilvist og tilgang, skilgreiningar og umbreytingar, verkkvíða og ómöguleika, allt og ekkert.
Sýningin gerist því á óræðnum stað þar sem andstæður geta rekist á eða jafnvel runnið saman, þar sem ekkert er hægt og allt er mögulegt. Sýningin er hvorki né eða heldur betur, nema hvorutveggja sé.
----
The group takes on everyday life in an adventurous way and they speculate about existence and purpose, definitions and transformation, anxiety and impossibility, everything and nothing.
The exhibition is an inscrutable place where opposites can collide or even converge, where nothing is doable and everything is possible. The exhibition is neither nor or quite exactly, unless it´s both.
----