KUNSTSCHLAGER Á ROTTUNNI

----

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Claudia Hausfeld

Baldvin Einarsson

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir

Helgi Þórsson

Steinunn Harðardóttir

----

28.03 - 17.04 2013

----

@ Slunkaríki, Ísafjörður, Iceland

----

Kunstschlagerrottan er enn og aftur komin á kreik og aldrei eins og vant farin að láta á sér kræla vestur á fjörðum. Í þetta sinn tekur hún sér fyrir hendur og klær að sýna landsbyggðinni að hún fór aldrei suður heldur hefur hún legið í fylgsnum sínum með leg og fylgju og það má segja að rottan er komin á rottuna.

----

PRESS

http://www.visir.is/slunkariki-heldur-sjo/article/2013304119970

----